Umsóknir
Við tökum á móti umsóknum allt árið um kring, hægt er að sækja um dvöl á tímabilinu frá 1. mars til 31. október.
Lágmarks dvöl miðast við einn mánuð en hámarks dvöl er tveir mánuður. Ef óskir eru um styttri dvalartíma, ekki hika við að hafa samband. Leigutími er frá fyrsta hvers mánaðar.
Vinsamlega fyllið út umsóknar eyðublað hér að neðan og sendið ferilskrá ykkar ásamt 5-10 verkum eða link/hlekk? á heimasíðu á tölvupóstfangið : gallerikambur@gallerikambur.is
Við förum yfir allar umsóknir og svörum eins fljótt og auðið er.
Application
We accept applications throughout the year for stays in the period from 1. March to 31. October.
The minimum stay is one month and maximum two months, the residence time starts at first day of each month. If interested in a shorter stay, please contact us.
To be considered for the residency please send us a completed application form, your CV and 5-10 recent work samples or link to your homepage to gallerikambur@gallerikambur.is
Your application will be reviewed and answered as soon as possible.
