Höggmyndagarður

Gunnar Örn skildi eftir sig fjöldan allan af höggmyndum sem hann formaði meðal annars úr tré, steini eða gifsi, frauðplasti og pappamassa. Í höggmyndagarðinum á Kambi eru nokkur steinverk eftir hann til sýnis ásamt verkum eftir aðra listamenn úr einkaeign Gunnars. Garðurinn er opinn í kringum auglýsta viðburði á Kambi.

Í garðinum eru verk eftir:

Gunnar Örn Gunnarsson – Höggmyndir úr steini

Sólveig  Eggertsdóttir – Ný umferðalög - Fyrsta boðorðið

Ólafur Elíasson - Skúlptúr

Ívar Valgarðsson - 29 tilrauna borholur

Hallsteinn Sigurðsson - Skúlptúr

Sam Jedig – Cube

Sculpture Park

Gunnar Örn left behind many sculptures that he formed in wood, stone, gypsum, styrofoam and paper mache. In the sculpture garden at Kambi, some of his stonework is on display along with works by other artists from Gunnar's private collection. The park is open at the same time as advertised events in Kambur.

The garden are works by:

Gunnar Örn Gunnarsson – Stone sculptures

Sólveig  Eggertsdóttir – New traffic rules - The First Commandment

Ólafur Elíasson - Sculpture

Ívar Valgarðsson - 29 experimental boreholes

Hallsteinn Sigurðsson - Sculpture

Sam Jedig – Cube

 
Til baka / go back