IMG_7041.JPG
 

Ferilskrá

Vinnusvið og verkefni:

Einþrykk,grafík, málverk, skúlptúr.

Nám:

Sjálfmenntaður myndlistamaður

Vinnuferill v/myndlistar

Náms og starfsferðir:

1973-1975 Kaupmannahöfn, Danmörk

1985 New York, Bandaríkin 2 mánuðir

1989  New York, Bandaríkin 1 mánuðir

1994 Sveaborg, Finnland 3 mánuðir

1995 Provence, Suður-Frakkland

 

Nefndir og ráð:

2000 dómnefnd vegna samkeppni um listskreytingu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir hönd SÍM.

Hässelby slott Rekstur sýningarsalar: 1989-2008 Gallerí Kambur, Rangárþingi Ytra, Rangárvallasýslu.

Ýmis verkefni: 1988 Fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum.

 

Einkasýningar:

1970-1997, 31 einkasýningar á Íslandi

1973 Galleri Helliggejst Kaupmannahöfn Danmörk

1975 Galleri Helliggejst Kaupmannahöfn Danmörk

1975 Norræna Húsið Reykjavík Ísland

1982 Listmunahúsið Reykjavík Ísland

1985 Listasafn ASÍ Reykjavík Ísland

1985 Moeller Fine Art New York Bandaríkin

1989 Moeller Fine Art New York Bandaríkin

1993 Iceland Gallery Den Haag Holland

1995 Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn Kópavogur Ísland

1996 Norræna húsið/ Nordic House Reykjavík Ísland

1997 Stalke Galleri, Kaupmannahöfn Danmörk

1997 Stöðlakot Reykjavík Ísland

2000 Stalke Galleri, Kaupmannahöfn Danmörk

2000 Sálir Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Hafnafjörður Ísland

2000 Veg(g)ir Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalstaðir / Reykjavík Art Museum, Reykjavík Ísland. Í sýningarverkefninu Veg(g)ir taka þátt sex listamenn hver með sitt tímabil, frá 13. Janúar til 18. Maí og vinna sitt verk hver á eftir öðrum.  Sýningarrýmið var langveggur í miðhluta Kjarvalstaða. Að loknu sérhverju sýningartímabili er framlag hvers listamanns fjarlægt eða hulið bak við nýtt lag af málningu. Verkið á að standa fullgert a.m.k. síðustu viku sýningartímabilsins.

2003 Listasafn ASÍ Reykjavík Ísland.

2003 Sálir á haustsýningu Hallgrímskirkju Reykjavík Ísland

2004 Stalke Galleri, Danmörk

2004 Háskóli Reykjavíkur

2005 Sálir, Gallerí Turpentine Reykjavík Ísland

2007 Stalke Galleri, Danmörk

 

Samsýningar:

Hefur tekið þátt í samsýningum, m.a. á Norðurlöndum, París, New York, Washington, Chicago og Sao Paulo.

1973 Sjö ungir myndlistamenn Kjarvalstaðir Reykjavík Ísland

1974 Isländskt  måleri Galeri Plaisiren, Hässelby slott Vällingby Svíþjóð

1974 Haustsýning 1974 Kjarvalstaðir Reykjavík Ísland (sýningaskrá)

1978 Haustsýning FÍM, FÍM- salur, Laugarnesi Reykjavík Ísland

1979 Haustsýning FÍM, Kjarvalstaðir Reykjavík Ísland

1984 17 íslenskir  málarar í Tórshavn Listaskálinn Tórshavn Færeyjar

1985 Bienal Internacionale de Sao Paulo, Sao Paulo Brasilía

1986 Innrömmun-Gallerí Reykjavík Ísland

1987 Scandinavian art, 19 Artist from Denmark, Finland, Iceland, Norway, Sweden Seibu Museum Tokyo Japan (sýningaskrá).

1988 Biennale di Venezia Feneyjum Ítalía, valinn sem fulltrúi Íslands 1988

1988 Maðurinn í forgruni, Maðurinn í íslenskri myndlist 1965-1985 Kjarvalstaðir Reykjavík Ísland ( sýningaskrá)

1988 Sjálfsmyndir Kjarvalstaðir Reykjavík Ísland (sýningarskrá)

1995 Málverk Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn Kópavogur Ísland

1997 Listaskálinn í Hveragerði, Hveragerði Ísland

1997 Myndlist ´97 Hafnarhúsið Reykjavík Ísland

1998 Erótíka Listasskálinn í Hveragerði, Hveragerði Ísland

1998 Þorlákur biskup helgi, Hallgrímskirkja Reykjavík Ísland

1999 Nýraunsæi í myndlist 8. Áratugurinn. Listasafn Íslands Reykjavík Ísland

1999 Samstaða -61 listmálari Listaskálinn í Hveragerði, Hveragerði Ísland

1999 Svava Guðnason – Gunnar Örn Pakkhúsið Höfn í Hornafirði Ísland

2000 List í orkustöðvum Landsvirkjun – Ljósafoss Selfoss Ísland (sýningaskrá)

2000 Macau International Exhibition of Prints The Mascau Museum of Art Macao Kína ( sýningaskrá)

2000 Telgt í tré Listasafn Árnesinga Selfoss Ísland

2002 20 Years In Danish Art, Stalke Galleri

2002 Valhöll Þingvellir Ísland

2002 Andspænis náttúrunni – íslensk myndlist á 20. Öld Tretyakov Museum Moskva Rússland

2002 Kong Alkohols Ansigter Rundetaarn Kaupmannahöfn Danmörk

2002 Maður og borg Kjarvalstaðir Reykjavík Ísland (sýningarskrá)

2003 Iceland in Denmark , Stalke Galleri, Kirke Saaby Danmörk

2005 Skrýmsl, óvættir og afskræmingar Listasafnið á Akureyri Ísland.

2005 Verden bag os, Stalke Out Of Space, Hedeboegnens kunstkreds Taastrup Danmörk

2006 Ljóðræn gleðisveifla,Óðinshús Eyrarbakki Ísland

2006 Málverkið eftir 1980, Listasafn Íslands Reykjvík Ísland.

 

Verk í eigu safna hérlendis

Listasafn Borgarnes Borgarnes Ísland

Listasafn Flugleiða Reykjavík Ísland

Listasafn Íslands Reykjavík Ísland

Listasafn Keflavík Keflavík Ísland

Listasafn Kópavogs Kópavogur Ísland

Listasafn Reykjavíkur Reykjavík Ísland

Listasafn Selfoss Selfoss Ísland

 

Verk í eigu safna erlendis

Guggenheimsafnið New York Bandaríkin

Moderna Museet Stokkhólmur Svíþjóð

National Museum Stokkhólmi Svíþjóð

Seibu Museum Tokyo Japan

 

Verk í opinberri eigu

Akureyrarbær Akureyri Ísland

Gerðarhreppur Garður Ísland

 

Styrkir og viðurkenningar

1987 Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun fyrir myndlist (viðurkenningar)

1998 Launasjóður myndlistarmanna 6 mán

2000 Launasjóður myndlistarmanna 6 mán

2003 Myndstef-ferða- og menntunarstyrkir Ferðastyrkur (styrkir)

2008 Launasjóður myndlistarmanna 6 mán

 

Meðlimur félaga

FÍM – Félag íslenskra myndlistarmana

SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna

 

Vinnuferill v/myndlistar

1973-1975 Náms-og starfsferðir Kaupmannahöfn. Danmörk

1985 Náms- og starfsferðir New York, Bandaríkin

1988 Ýmis verkefni. Fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum

1989 Náms- og starfsferðir New York, Bandaríkin

1994 Náms- og starfsferðir Sveaborg, Finnland

1995 Náms- og starfsferðir Provence, Suður-Frakkland

1998-2008 stofnar og rekur alþjóðlegt ,Gallerí Kambur, Kambi Rangárþingi Ytra.

2000 nefndir og ráð Dómnefn vegna samkeppni um listaskreytingu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Fyrir hönd SÍM.

 

Umfjöllun

1981 Íslensk list, 16 íslenskir myndlistamenn. Útg. Bókaútgáfan Hildur Aðalsteinn Ingólfsson Gunnar Örn, Af líkama og sál. Bls. 99-107.

1998.10.17. Morgunblaðið Margrét Sveinbjörnsdóttir Lesbók. Hvernig er erótíkin á litinn?

1998.10.21. Morgunblaðið Gunnar J. Árnason, Duflað og daðrað (gagnrýni).

1999.11.03. RÚV - Sjónvarpið Jónatan Garðarsson Mósaík.

2000.02.20 Morgunblaðið Pjetur Hafstein Lárusson, Mér lá á eins og fyrri daginn (viðtal).

2000.03.04. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson Lesbók – Listaviðburður í Kaupmannahöfn.

2000.04.28. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson Undrapunktar (gagnrýni).

2000.11.11. Morgunblaðið Súsanna Svavarsdóttir Sálnaheimur þúfukrakkans (viðtal).

2003.09.04. DV Sálir í Hallgrímskirkju (frétt).